Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

Reactor™ 40 Hydraulic sjálfstýring með GHC™ 50, Shadow Drive™ og 1L dælu

429.900 kr.

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: 010-02794-08 Flokkur:
▼ LÝSING
▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR
▼ AUKAHLUTIR

ANNAR STÝRIMAÐUR

Stýringin er hönnuð fyrir báta sem eru 9 metrar eða styttri. Þú getur slappað af og notið þess að vera á vatninu á meðan sjálfstýringin sér um að halda réttri stefnu.

Golf

Reactor 40 hydrolic er frábært kostur fyrir smærri báta.

9-ása AHRS kerfi sér um að halda réttri stefnu.

Þessi sjálfstýring bregst við sjógangi til að stefnan haldist rétt.

Einfalt að stilla sjálfstýringuna.

Samhæf kortaplotterum frá Garmin – þú getur stjórnað sjálfstýringunni frá þeim.

Samhæf GHC 50 stýrieiningum frá Garmin.

ÖFLUGUR PAKKI

Þessi pakki er kjörinn fyrir báta sem eru með einni vél og eru ekki lengri en 9 metrar¹. Þú þarft ekki að halda í stýrið til að báturinn haldi stefnu, sérstaklega á meiri hraða².

9-ÁSA AHRS

Hægt er að setja Reactor 40 nánast hvar sem er í bátnum og snúið henni hvernig sem er þökk sé 9-ása AHRS kerfinu. Þetta kerfi minnkar mjög líkurnar á stefnuskekkju og fleiru.

BREGST VIÐ AÐSTÆÐUM

Reactor 40 bregst við aðstæðum úti á sjó til að stefnan þín sé sem réttust.

AUÐVELD UPPSETNING OG STILLING

Það þarf að stilla allar sjálfstýringar og Reactor 40 er einstaklega auðveld – bæði í uppsetningu og stillingu.

SAMHÆF ÖÐRUM TÆKJUM

Reactor 40 er hægt að fjarstýra með samhæfum tækjum frá Garmin líkt og quatix úrum, völdum kortaplotterum og GHC stýriseiningum.

SHADOW DRIVE™

Shadow Drive tæknin virkar þannig að þú þarft einfaldlega að snúa stýrinu til að óvirkja sjálfstýringuna og fá fulla stjórn á bátnum. Svo þegar þú heldur stýrinu í beinni stefnu í smá stund, þá tekur stýringin aftur við stjórninni.

GHC 50 fylgir með

GHC 50 stýriseiningin fylgir með í þessum pakka.

TENGING VIÐ KORTAPLOTTER

Þegar Reactor 40 er pöruð við samhæfan kortaplotter frá Garmin býður sjálfstýringin upp á auka valmöguleika fyrir hraðbáta og seglbáta. Einnig er hægt að fylgja leið með Auto Guidance+™ eiginleikanum³.

1 Requires a compatible Garmin chartplotter (sold separately)
2 Not recommended for fishing or applications that require holding heading while trolling at low speeds or operating in rough waters. For applications that require precise heading control, our higher-performance Reactor 40 models are recommended. Compact Reactor uses a gear pump design with limited performance relative to similar flow piston pumps. Not recommended for power assist instals, engines above 150 horsepower or boats with more than 12-degree deadrises. Mount pump within 6′ of the steering cylinder for best results.
3 Auto Guidance is for planning purposes only and does not replace safe navigation operations

TÆKNIUPPLÝSINGAR

General

DIMENSION 4.3″ x 4.4″ x 1.9″ (10.9 x 11.2 x 4.8 cm)
PUMP DIMENSIONS  6.6″ x 3.9″ x 3.3″ (16.8 x 10.0 x 8.5 cm)
NMEA OUTPUT NMEA 2000
SUPPLY VOLTAGE 10V to 20V
OPERATING VOLTAGE  -15° C to 70 C° (5° F to 158° F)

AUKAHLUTIR