Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

Dash Cam Live

79.900 kr.

7 á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: 010-02619-10 Flokkur:

▼ LÝSING

▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR

▼ AUKAHLUTIR

ALLTAF Í SAMBANDI

Dash Cam Live mælaborðsmyndavélin² er alltaf í sambandi¹ og gerir þér kleift að skoða vídeó í rauntíma og deila myndböndum í gegnum Garmin Drive appið.

Með virkri LTE áskrift er hægt að fylgjast með staðsetningu tækisins, séð vídeó í rauntíma og fengið þjófaviðvörun.

Tekur upp myndbönd í 1440p HD gæðum með 140 gráðu sjónarhorni og Garmin Clarity™ HDR tryggir góð myndgæði bæði í myrkri og dagsbirtu.

Vertu klár í hvað sem er. Garmin Dash Cam Live tekur stanslaust upp myndbönd og vistar þau með upplýsingum um staðsetningu.

Auðvelt er að vista og deila myndbandsupptökum með Garmin Drive appinu.

Viðvaranir gera aksturinn öruggari³.

 

Raddstýring gerir allt einfaldara (virkar ekki á íslensku).

LIVE VIEW

Með virkri LTE áskrift getur þú séð myndbandsupptöku í rauntíma frá mælaborðsmyndavélinni. Sum ökutæki gætu þurft Constant Power kapal.

SKOÐUN OG DEILING

Vistuð myndbönd eru geymd í skýi sem hægt er að nálgast úr Garmin Drive appinu. Þú getur deilt myndböndum með öðrum, þarfnast virkrar LTE áskriftar eða Wi-Fi tengingar, með því að senda þeim hlekk og lykilorð.

STAÐSETNING

Þú getur alltaf séð staðsetninguna á myndavélinni með Garmin Drive appinu. Þarfnast virkrar LTE áskriftar.

ÞJÓFAVIÐVÖRUN

Ef einhver keyrir ökutækið þitt í burtu og síminn þinn er ekki inn í því, þá færð þú viðvörun frá Garmin Drive appinu. Þarfnast virkrar LTE áskriftar.

PARKING GUARD

Ef að myndavélin nemur atvik þegar bíllinn er lagður í stæði færðu senda tilkynningu frá Garmin Drive appinu ásamt myndbandsupptöku. Þarfnast virkrar LTE áskriftar.

ATVIKANEMI

Myndavélin vistar sjálfkrafa myndband þegar hún nemur högg. Með innbyggðu GPS geturðu sýnt fram á hvar og hvenær atvikið átti sér stað.

LTE ÁSKRIFT

Þú virkjar LTE Vault áskriftarleiðina í Garmin Drive appinu til að virkja suma möguleika myndavélarinnar. LTE tengingin veitir þér tengingu við myndavélina svo þú getir nálgast hana hvenær og hvaðan sem er.

SKÖRP HD MYND

Með skarpri 1440p HD upplausn, Garmin Clarity™ HDR og 140 gráðu sjónarhorni, nærðu öllu því sem er að gerast framundan, dag sem nótt. Svo geturðu skoðað myndefnið á 3″ LCD skjá tækisins.

SJÁLFVIRK UPPTAKA

Þegar myndavélin er tengd í straum í bílnum fer hún sjálfkrafa í upptöku, þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að kveikja/slökkva á vélinni og missa þannig af atvikinu.

RADDSTÝRING

Hafðu hendur á stýri og notaðu raddskipanir til að vista myndbönd, hefja/stöðva hljóðupptöku, taka myndir og meira. Í boði á ensku, þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og sænsku.

VIÐVARANIR

Tækið varar þig við ef þú ert of nálægt ökutækinu fyrir framan þig svo að aksturinn verði sem öruggastur.

AKREINAR

Varar þig við ef þú reikar útaf veginum eða yfir á vitlausa akrein.

AF STAÐ

Lætur þig vita þegar umferðin fyrir framan þig leggur af stað.

UMFERÐALJÓS

Varar þig við nærliggjandi ljósum og hraðamyndavélum (virkar ekki í öllum löndum).

TRAVELAPSE™ EIGINLEIKI

Deildu akstrinum með vinum með Travelapse stillingu. Þjappaðu klukkustundum í akstri niður í nokkurra mínútna myndband sem gaman er að skoða og deila.

MINNISKORT FYLGIR

Myndavélinni fylgir microSD™ kort.

CONSTANT POWER KAPALL

Sum ökutæk þurfa Constant Power kapal (seldur sér) til þess að myndavélin fái stöðugan straum. Þú tengir það í OBD2 tengið á ökutækinu til að myndavélin fái straum þó svo að slökkt sé á ökutækinu.

SAMSTILLIR VÍDEÓ

Garmin Drive appið getur stjórnað og spilað samstillt myndband frá allt að fjórum myndavélum í einu sem búið er að staðsetja víðsvegar um bílinn (auka myndavélar seldar sér).

AUKA USB TENGI

Kveikjaratengið sem fylgir vélinni er með auka USB tengi þannig að þú getur hlaðið símann samhliða tækinu.

HARÐGERÐ HÖNNUN

Þessi myndavél er gerð til að þola beint sólarljós og mikinn hita sem getur myndast í bílum.

1 Always-on connectivity requires an active LTE subscription. See LTE coverage area. Activate a subscription using the Garmin Drive app on your compatible smartphone.
2 Some jurisdictions regulate or prohibit use of this camera device. It is your responsibility to know and comply with applicable laws and rights to privacy in jurisdictions where you plan to use this device.
3 Certain conditions may impair the warning function. Visit Garmin.com/warnings for details.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

General

DIMENSION WxHxD: 8.29 x 5.03 x 2.15 cm
DISPLAY SIZE 2.95″ diag (7.49cm)
DISPLAY RESOLUTION 640 x 360 pixels
DISPLAY TYPE colour TFT LCD
WEIGHT 109.7 g
BATTERY TYPE Rechargeable lithium-ion
BATTERY LIFE Up to 30 minutes
MAGNETIC MOUNT

Maps and memory

DATA CARDS 16 GB microSD™ included (supports up to 512 GB, Class 10 or faster)

Sensors

GPS
GALILEO

Camera features

INCIDENT DETECTION (G-SENSOR)
CAMERA RESOLUTION 1440P
FIELD OF VIEW 140 degrees (diagonal)
VOICE CONTROL
FRAME RATE Up to 30 FPS
CLARITY ™ HDR
GPS SPEED AND LOCATION INFO IN VIDEO
DASH CAM AUTO SYNC yes (up to 4 cameras)
MOBILE APP TO REVIEW VIDEOS yes (Garmin Drive™ app)
VAULT COMPATIBLE (SECURE ONLINE VIDEO STORAGE)
PARKING GUARD (ALERTS YOU TO VEHICLE IMPACTS) Yes (with Garmin Drive™ app)
UNIDENTIFIED DRIVER ALERT
INCIDENT MESSAGING
LIVE VIEW (WI-FI CONNECTION REQUIRED) Yes (with Garmin Drive™ app)
LIVE VIEW FROM ANYWHERE (VAULT LTE SUBSCRIPTION REQUIRED, LTE COVERAGE-DEPENDENT)
CAMERA-ASSISTED FEATURES FOR FORWARD COLLISION WARNINGS, LANE DEPARTURE WARNINGS AND „GO“ ALERT.