Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

ARVA Reactor 30L V1 Ski Trip Blár

119.900 kr.

2 á lager

Vörunúmer: AIR1ST30V1-BL Flokkur:

▼ LÝSING

▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR

▼ AUKAHLUTIR

UPPÁHALDS FERÐAFÉLAGINN

ST30 Reactor snjóflóðabakpokinn er tilbúinn í hvað sem er. Hann sameinar straumlínulaga hönnun og Reactor loftpúðakerfið. Hann er slitsterkur og tilbúinn í ferðalagið.

Bakpokinn var hannaður með skíða- og brettafólk í huga. Heildarfjölda sauma var fækkað og N400D PU2 efni notað í bakpokann svo hann sé vatnsheldur og léttur. Lykkjukerfi er á honum fyrir ýmsar festingar og sér hólf er fyrir öryggisbúnað.

ATH! Hylki fylgir ekki með.

SEGULFESTINGAR

Skilvirkni er okkur ofarlega í huga og því þróuðum við kerfi til að það væri sem auðveldast að opna og loka bakpokanum. Opnaðu festingarnar og togaðu í rauðu lykkjurnar til að opna aðalhólfið eins mikið og hægt er. Þú togar í þær til að loka því aftur og segulfestingarnar smella á sinn stað.

LOW PROFILE

Low Profile tæknin umbylti hvernig ARVA hannar snjóflóðabakpokana sína með því að færa öryggisbelginn inn í bakpokann.
Low Profile tæknin skilar sér í þéttari poka, betri þyngdardreifingu og gerir þér kleift að festa skíðin í A á bakpokanum.

FESTINGAR

Þú þarf ekki lengur að fórna plássi. Með því að nota lykkjukeðjurnar og strappana getur ST30 borið skíði, snjóbretti, ísaxir og fleiri hluti sem þú telur nauðsynlegt að hafa með. Hægt er að nota strappana til að þjappa pokanum saman þegar þú ert ekki að nota allt geymsluplássið til að hann leggist þéttar upp að bakinu á þér.

N400D PU2 EFNI

Markmiðið okkar var að hanna bakpoka sem þyldi allar veðuraðstæður, væri slitþolinn og myndi ekki rifna. Hann getur allt þetta og er án PCP himnu.

SÉR HÓLF FYRIR ÖRYGGISBÚNAÐ

Við vitum að viðbragðstími skiptir máli þegar slysin gerast. Þess vegna er sér hólf fremst á pokanum fyrir skóflu og leitarstöng.

3D-FIT

3D-FIT kerfið auðveldar þér að laga bakpokann að bakinu. Veldu S, M, eða L til að stilla hæðina á bakinu. Einnig er hægt að færa staðsetninguna á Reactor handfanginu.

ÚTLIT OG HÖNNUN

ST30 er straumlínulaga, fágaður og tæknilegur. Allt hefur verið gert til að ná sem mestu út úr N400D PU2 efninu og til að gera sem bestan, fjölhæfan og flottan bakpoka.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

WEIGHT

 • 2120 g

FEATURES

  • 33cm x 60cm x 18cm
  • Capacity: body-hugging 30L.
  • Equipped with the ARVA REACTOR airbag system.
  • LOW PROFILE airbag compartment.
  • Front and top access to main compartment.
  • Ergonomic waist belt equipped with two elastic pockets and two gear loops.
  • Removable straps for carrying skis in an A-Frame or diagonally, two ice axes, a snowboard, or snowshoes.
  • Daisy Chain system compatible with ARVA helmet holder.
  • Dedicated internal snow-safety gear pocket.
  • Complies with EN16716 standards.
  • YKK AquaGuard® zippers.
  • Two dedicated external pockets for goggles or small valuables.
  • 3-in-1 3D-FIT shoulder straps.
  • Shoulder strap equipped with integrated trigger handle protection pouch.
  • Quick and easy carrying system for skis (A-Frame), a snowboard, and snowshoes.
  • Compatible with the ARVA helmet holder.
  • Dedicated external snow-safety gear pocket.
  • Water repellent, 52cm long, thermoformed back panel.
  • Sternum strap includes an emergency whistle.
  • Materials: PFC-free N400D PU2 ripstop fabric.
  • TUV GS certified.