19.900 kr.
Ekki til á lager
▼ LÝSING
▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR
▼ AUKAHLUTIR
18L HÓLF FYRIR FLEX PRO BAKPOKA
Þetta 18L hólf festist á Flex Pro grunneiningu og henta einstaklega vel í skíða- og brettaferðir og nægt pláss er fyrir öryggisbúnað, ísaxir, snjóbretti og skíði. Bakpokinn er hannaður með mikla notkun í huga, er vatnsþolinn og algengustu slitfletirnir eru styrktir aukalega.

CORDURA EFNI
CORDURA efnið er gerviefni sem er þrisvar sinnum slitsterkara en hefðbundið pólýamíð efni. Þessi styrkleiki kemur fram í sterku, þunnu efni sem hefur lengri líftíma en hefðbundin efni.

SÉR HÓLF FYRIR ÖRYGGISBÚNAÐ
Við vitum að viðbragðstími skiptir máli þegar slysin gerast. Þess vegna er sér hólf fremst á pokanum fyrir skóflu og leitarstöng.

SKÍÐAFESTINGAR
Þú getur borið skíðin með því að festa þau þvert á pokann. Þannig eru þau ekki fyrir ef að þú skyldir þurfa að sprengja út pokann. Hægt er að breyta því hvernig skíðin vísa aftan á bakpokanum.

FLEX TÆKNIN
Flex tæknin var hönnuð til að gera þér kleift að stækka eða minnka pokann þinn eftir hentisemi. Þú þarft enga auka rennilása þú rennir bara pokanum á grunneininguna.
TÆKNIUPPLÝSINGAR
WEIGHT
- 400 g
FEATURES
- 38cm x 55cm x 5cm
- Capacity: 18L.
- Compatible with our FLEX technology.
- Front access to main compartment.
- Two ice axe loops.
- Reinforced front panel made with P140Dx210D CORDURA ripstop HR.
- Diagonal left or right side ski carrying system.
- Snowboard and snowshoe carrying system.
- Compatible with the ARVA helmet holder.
- Dedicated snow-safety gear pocket.
- Dedicated pocket for goggles and valuables.