Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

ARVA Bakpoki 20L Calgary V1 Svartur

Original price was: 17.900 kr..Current price is: 12.530 kr..

Ekki til á lager

Vörunúmer: SACAL20V1-BB Flokkur:

▼ LÝSING

▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR

▼ AUKAHLUTIR

UMHVERFISVÆNIR BAKPOKAR

Calgary 20 bakpokarnir voru hannaðir með skíða- og snjóbrettafólk í huga og blanda saman notagildi og flottu útliti. Til að hafa sem minnst áhrif á umhverfið eru þessi pokar gerðir úr 100% endurunnu plasti. Sér hólf er framan á pokanum fyrir öryggisbúnað. Lítið mál er að festa skíðin í A-lögun á bakpokann ásamt hjálmi. Mittisbeltið gerir pokann mjög stöðugan, jafnvel við erfiðar aðstæður en hægt er að fjarlægja það fyrir léttari ferðir.

MITTISBELTIÐ

Við trúum á hagkvæma og þægilega hönnun á mittisbeltum því þau eru nauðsynleg í fjallgöngum og skíðaferðum. Auk þess að veita þér stuðning og þægindi þá léttir mittisbeltið einnig á þunganum sem hvílir á öxlunum. Ef þú ert að fara í styttri ferðir er ekkert mál að fjarlægja mittisbeltið til að létta á pokanum.

ENDURUNNIN EFNI

Þessir bakpokar voru unnir úr endurunnum efnum til þess að minnka kolefnisfótspor þeirra. Bakpokarnir eru unnir úr 300D og 150D pólýester sem unnið var úr endurunnu plasti.

SÉR HÓLF FYRIR ÖRYGGISBÚNAÐ

Við vitum að viðbragðstími skiptir máli þegar slysin gerast. Þess vegna er sér hólf fremst á pokanum fyrir skóflu og leitarstöng.

HJÁLMAFESTING FYLGIR

Það er alltaf betra að hafa hjálminn með, þess vegna fylgir þessum pokum hjálmafesting sem passar með öllum hjálmum á markaðinum.

PLÁSS FYRIR VATNSSLÖNGU

Í axlarólunum er hólf með rennilás fyrir vatnsslöngu sem sér til þess að hún sé ekki fyrir og verndar hana fyrir kulda og höggskemmdum.

HITAMÓTUÐ BAKPLATA

Hönnunin á bakinu er byggð á sérmerki Picture Organic Logo. Bakplatan er hitamótuð til að veita sem mest þægindi.

SKÍÐAFESTINGAR

Auðvelt er að festa skíði á bakpokann. A-laga skíðafestingarnar virka einstaklega vel með breiðari skíðum og dreifa þunganum vel. Við mælum einnig með því að strappa endana á skíðunum saman.

HVERNIG ER ENDURUNNIÐ PÓLÝESTER FRÁBRUGÐIÐ VENJULEGU PÓLÝESTER?

1. Endurunnið pólýester þarfnast engrar olíu í framleiðslu og stuðlar því að smærra kolefnisfótspori.
2. Við framleiðslu á endurunnu pólýester er losun CO2 fjórfalt minni heldur en við framleiðslu á venjulegu pólýester.
3. Endurvinnsla á plastafurðum stuðlar að betri nýtingu á auðlindum okkar.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

WEIGHT

  • 990 g

FEATURES

  • 30cm x 50cm x 20 cm
  • Compact 20L backpack.
  • Removable waist belt equipped with two large side pockets.
  • Ice axe loop.
  • Quick and easy A-frame ski carry system.
  • Carry options for a snowboard or skateboard.
  • Integrated helmet holder with its own stowage pocket.
  • Dedicated external pocket for snow-safety equipment.
  • Compatible with the ARVA helmet holder.
  • Thermoformed back panel, 48cm long.
  • Dedicated external pocket with NYLEX lining for goggles or other small valuables.
  • Compatible with a 15” laptop computer.
  • Sternum strap with emergency whistle.
  • Materials: 300D polyester as well as 150D polyester lining, both made with recycled plastic.
  • Zip YKK.