Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

Approach S70 – 42mm – Hvítt

124.900 kr.

8 á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

▼ LÝSING
▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR
▼ AUKAHLUTIR

FYRIR ÞÁ SEM LIFA FYRIR GOLF

Approach S70 úrin bjóða upp á allt það helsta fyrir þá sem eru að leitast eftir öflugu golf- og æfingarúri og hjálpar þér að bæta þig á vellinum og utan hans.

Einstaklega bjartur AMOLED snertiskjár.

Golf

Rúmega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim..

Stingur upp á kylfu til að nota miðað við getu og vind.

Golf

Tekur mið af aðstæðum í fjarlægðarúteikningi.

Innbyggður púlsmælir og heilsuskráning.

Stílhreint og létt úr með keramik skífu.

AMOLED SNERTISKJÁR

Einstaklega bjartur 1,4″ AMOLED snertiskjár.

43.000 FORHLAÐNIR VELLIR

Það eru rúmlega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu.

BÆTTUR KYLFUSVEINN

Úrið stingur upp á kylfu fyrir þig til að nota miðað við vind, hæð yfir sjávarmáli og fleiru. Það sýnir einnig hvar líklegast sé að boltinn lendi.

PLAYSLIKE DISTANCE

Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.

HÆÐARLÍNUR

Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.

ÆFINGAFORRIT

Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga, HIIT, og margt fleira.

BÆTTU LEIKINN

VINDÁTT OG STEFNA

Það hefur aldrei verið einfaldara að velja kylfu og stefnu¹.

Golf

SLÁÐU AÐ PINNA

Green View sýnir þér mynd af flötinni og gerir þér kleift að færa pinnann til svo að þú fáir sem nákvæmasta lengd í holu.

FYLGIST MEÐ

AutoShot eiginleikinn í úrinu greinir sjálfkrafa höggin og mælir vegalengd² þeirra. Hægt er að para úrið við Approach CT10 skynjara (seldir sér).

PINPOINTER

Þegar þú sérð ekki flötina, þá getur PinPointer bent þér á pinnan svo að höggið verði sem nákvæmast.

HINDRANIR

Þessi eiginleiki gerir þér kleift að fletta auðveldlega í gegnum allar hindranir á brautinni og sjá vegalengdir í þær svo þú vitir hvað þú átt að forðast.

Golf

FLÖTIN

Þú sérð í hvelli þrjár vegalengdir að flötinni, fremsta hlutann, endann og miðjunni, það er því ekkert mál að slá rétta vegalengd.

Golf

ÝTARLEGRI UPPLÝSINGAR

Paraðu úrið við Garmin Golf appið fyrir ítarlegri greiningu á höggleik og þáttöku í stigatöflum og mótum.

Golf

GARMIN GOLF APPIÐ

Garmin Golf appið býður uppá ýtarlegri gögn, mót ofl.

VATNSÞOLIÐ

Þú heldur áfram að spila –  sama hvernig veðrið er – úrið er með vatnsþol upp á 5 ATM.

HEILSUSKRÁNING

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR

Öflugur púlsmælir³ er innbyggður í úrið til að fylgjast með hversu vel þú tekur á því á æfingum.

HJARTSLÁTTARTÍÐNI

Fáðu betri skilning á heilsunni, æfingum og endurheimt með hjartsláttartíðni í svefni.

STRESS SKRÁNING

Getur sagt þér hvort að þú sért að eiga rólegan, jafnan eða stressaðan dag. Áminning um slökun minnir þig á að gera stuttar og slakandi öndunaræfingar.

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING

Fylgstu með orkustöðu líkamans til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld³.

SVEFNSKRÁNING

Úrið gefur þér einkunn fyrir gæði svefnsins þíns og veitir þér innsýn í hvernig þú getur bætt hann. Úrið fylgist með létt-, djúp- og REM svefni ásamt því að skrá niður púls, súrefnismettun³ og öndun.

SÚREFNISMETTUN

Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn⁴ (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.

DRYKKJARSKRÁNING

Hjálpar þér að halda utanum hversu mikið vatn þú ert að drekka og fylgjast með muninum á milli daga.

BÆTTU ÞREK OG ÞOL

ÆFINGAALDUR

Þessi eiginleiki notar aldurinn þinn, vikulegt æfingaálag, hvíldarpúls og BMI eða fituprósentu til að áætla hvort líkami þinn sé yngri eða eldri en þú sjálf/ur ert.

BÚÐU TIL ÆFINGAR

Rúmlega 1600 mismunandi æfingar eru í boði í Garmin Connect™ appinu í samhæfum snjallsíma.

GARMIN COACH

Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.

HIIT ÆFINGAR

Sér æfingaforrit fyrir HIIT æfingar eins og AMRAP, EMOM, Tabata og sérsniðnar æfingar.

STYRKTARÆFINGAR

Þú sérð persónuleg met og myndir sem sýna hvaða vövahópa þú styrktir.

TENGINGAR

RAFHLÖÐUENDING

Allt að 21 dagar sem snjallúr eða 20 klst á GPS.

TÓNLIST

Tengdu tónlistarveitur eins og Spotify við úrið. Geymdu lögin í úrinu og tengdu við bluetooth heyrnatól til að hlusta.

CONNECT IQ™

Hægt er að ná í sérsniðna gagnaglugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.

SNJALLTILKYNNINGAR

Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

Garmin Pay

GARMIN PAY™ SNERTILAUSAR GREIÐSLUR

Notaðu snertilausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum eða hvar sem er.

1 When paired with your compatible smartphone.
2 Lie and ball contact may affect shot tracking. Putts are not tracked. Some shots, particularly chip shots around the green, may not be tracked.
4 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

General

LENS MATERIAL Corning® Gorilla® Glass 3
BEZEL MATERIAL Ceramic
QUICKFIT WATCH BAND COMPATIBLE yes (20 mm)
STRAP MATERIAL Silicone
PHYSICAL SIZE 42 x 42 x 12.6 mm
Fits wrists with a circumference of 115-185 mm
TOUCHSCREEN
COLOUR DISPLAY
DISPLAY SIZE 1.2″ (32.02 mm) diameter
DISPLAY RESOLUTION 390 x 390 pixels
DISPLAY TYPE AMOLED optional always-on mode
WEIGHT 44g
WATER RATING 5 ATM
BATTERY LIFE Smartwatch: Up to 10 days
GPS Mode: Up to 15 hours (using default display settings: gesture wake-up in Smartwatch mode and always-on while golfing)
CHARGING METHOD Garmin proprietary plug charger
MEMORY/HISTORY 32 GB

Clock features

TIME/DATE yes
GPS TIME SYNC
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME
ALARM CLOCK
TIMER
STOPWATCH
SUNRISE/SUNSET TIMES

Health monitoring

WRIST-BASED HEART RATE (CONSTANT, EVERY SECOND)
DAILY RESTING HEART RATE
ABNORMAL HEART RATE ALERTS Yes (high and low)
RESPIRATION RATE (24X7)
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION Yes (spot-check and optionally in sleep)
FITNESS AGE
BODY BATTERY™ ENERGY MONITOR
ALL-DAY STRESS
RELAXATION REMINDERS
RELAXATION BREATHING TIMER
SLEEP Yes (Advanced)
SLEEP SCORE AND INSIGHTS
HYDRATION Yes (in Garmin Connect™ and optional Connect IQ™ widget)
WOMEN’S HEALTH Yes (in Garmin Connect™ and optional Connect IQ™ widget)
HEALTH SNAPSHOT
JET LAG ADVISER

Sensors

GPS
GLONASS
GALILEO
MULTI-FREQUENCY POSITIONING
SATIQ™ TECHNOLOGY
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR
BAROMETRIC ALTIMETER
COMPASS
GYROSCOPE
ACCELEROMETER
AMBIENT LIGHT SENSOR
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION MONITOR

Daily smart features

CONNECTIVITY Bluetooth®, ANT+®, Wi-Fi®
CONNECT IQ™ (DOWNLOADABLE WATCH FACES, DATA FIELDS, WIDGETS AND APPS)
ON-DEVICE CONNECT IQ™ STORE
SMART NOTIFICATIONS
TEXT RESPONSE/REJECT PHONE CALL WITH TEXT (ANDROID™ ONLY)
CALENDAR
WEATHER
REALTIME SETTINGS SYNC WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE
CONTROLS SMARTPHONE MUSIC
PLAYS AND CONTROLS WATCH MUSIC
MUSIC STORAGE
FIND MY PHONE
FIND MY WATCH
SMARTPHONE COMPATIBILITY iPhone®, Android™
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE
STOCKS
GARMIN PAY™

Safety and tracking features

LIVETRACK
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES
INCIDENT DETECTION ALERT ON PHONE FOR WEARABLES
ASSISTANCE

Activity tracking features

STEP COUNTER
MOVE BAR (DISPLAYS ON DEVICE AFTER A PERIOD OF INACTIVITY; WALK FOR A COUPLE OF MINUTES TO RESET IT)
AUTO GOAL (LEARNS YOUR ACTIVITY LEVEL AND ASSIGNS A DAILY STEP GOAL)
CALORIES BURNED
FLOORS CLIMBED
DISTANCE TRAVELLED
INTENSITY MINUTES
TRUEUP™
MOVE IQ™
GARMIN CONNECT™ CHALLENGES APP Yes (optional Connect IQ app)

Fitness equipment/gym

AUTOMATIC REP COUNTING
CARDIO WORKOUTS
STRENGTH WORKOUTS
HIIT WORKOUTS
YOGA WORKOUTS
PILATES WORKOUTS
ON-SCREEN WORKOUT ANIMATIONS
ON-SCREEN WORKOUT MUSCLE MAP

Training, planning and analysis features

HR ZONES
HR ALERTS
HR CALORIES
HR MAX
HRR
RECOVERY TIME
AUTO MAX HR
MORNING REPORT
HRV STATUS
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES)
RESPIRATION RATE (DURING EXERCISE) Yoga and breathwork only
GPS SPEED AND DISTANCE
CUSTOMISABLE SCREEN(S)
AUTO PAUSE®
INTERVAL TRAINING
ADVANCED WORKOUTS
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS
AUTO LAP®
MANUAL LAP
CONFIGURABLE LAP ALERTS
VO2 MAX (RUN)
VO2 MAX (TRAIL RUN)
TRAINING STATUS
TRAINING LOAD
TRAINING LOAD FOCUS
TRAINING EFFECT
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC)
PRIMARY BENEFIT (TRAINING EFFECT LABELS)
IMPROVED RECOVERY TIME
CUSTOMISABLE ALERTS
VIRTUAL PARTNER
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK
AUTO SCROLL
ACTIVITY HISTORY ON WATCH
PHYSIO TRUEUP

Running features

AVAILABLE RUN PROFILES Running, Outdoor Track Running, Treadmill Running, Indoor Track Running, Virtual Running, Trail Running
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE
CADENCE (PROVIDES REAL-TIME NUMBER OF STEPS PER MINUTE)
PACEPRO™ PACING STRATEGIES
RUN WORKOUTS
FOOT POD CAPABLE

Golfing features

PRELOADED WITH 43,000 COURSES WORLDWIDE
YARDAGE TO F/M/B (DISTANCE TO FRONT, MIDDLE AND BACK OF GREEN)
YARDAGE TO LAYUPS/DOGLEGS
MEASURES SHOT DISTANCE (CALCULATES EXACT YARDAGE FOR SHOTS FROM ANYWHERE ON COURSE)
DIGITAL SCORECARD yes
CUSTOM TARGETS
STAT TRACKING (STROKES, PUTTS PER ROUND, GREENS AND FAIRWAYS HIT)
GARMIN AUTOSHOT™
FULL VECTOR MAP
AUTO COURSEVIEW UPDATES
GREEN VIEW WITH MANUAL PIN POSITION
HAZARDS AND COURSE TARGETS
PINPOINTER
PLAYSLIKE DISTANCE
TOUCH-TARGETING (TOUCH TARGET ON DISPLAY TO SEE THE DISTANCE TO ANY POINT)
HANDICAP SCORING
SWING TEMPO
TEMPO TRAINING
TRUSWING™ COMPATIBLE
ROUND TIMER/ODOMETER
AUTOMATIC CLUB TRACKING COMPATIBLE (REQUIRES ACCESSORY)
WIND SPEED AND DIRECTION (REQUIRES CONNECTION TO THE GOLF APP)
VIRTUAL CADDIE
PAIRS WITH GARMIN GOLF APP
TOURNAMENT LEGAL Yes (with Tournament Mode enabled)
GREEN CONTOURS (WITH GARMIN GOLF MEMBERSHIP)

Outdoor recreation

AVAILABLE OUTDOOR RECREATION PROFILES Hiking, Indoor Climbing, Bouldering, Climbing, Mountain Biking, Skiing, Snowboarding, XC Skiing, Stand Up Paddleboarding, Rowing, Kayaking, Snowshoeing

Cycling features

AVAILABLE CYCLING PROFILES Biking, Indoor Biking, Mountain Biking, eBike, eMTB, Road Bike, Bike Commute
ALERTS (TRIGGERS ALARM WHEN YOU REACH GOALS INCLUDING TIME, DISTANCE, HEART RATE OR CALORIES)
SPEED AND CADENCE SENSOR SUPPORT (W/SENSOR)

Swimming features

AVAILABLE SWIM PROFILES Pool Swimming
POOL SWIM METRICS (LENGTHS, DISTANCE, PACE, STROKE COUNT, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES)
STROKE TYPE DETECTION (FREESTYLE, BACKSTROKE, BREASTSTROKE, BUTTERFLY) (POOL SWIM ONLY)
BASIC REST TIMER (UP FROM 0) (POOL SWIM ONLY)
TIME AND DISTANCE ALERTS
UNDERWATER WRIST-BASED HEART RATE

Kid activity tracking features

TOE-TO-TOE™ CHALLENGES APP Yes (optional Connect IQ app)