49.900 kr.
Í boði sem biðpöntun
▼ LÝSING
▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR
▼ AUKAHLUTIR
HJÓLAÐU INNI
Tacx Boost trainerinn er einfaldur, ódýr og hljóðlátur. Nú geturðu æft allan ársins hring.

Taktu á því. Hægt að stilla mótstöðu frá 1-10, upp í allt að 1.050 wött.

Æfðu án þess að vekja alla á heimilinu.

Raunveruleg hjólatilfinning frá alvöru kasthjóli.

Stuðningur fyrir framdekk fylgir og nýtist einnig til að bera trainerinn.

Mjög einföld uppsetning. Tilbúinn í tveimur handtökum.

EINFÖLD UPPSETNING
Tvö handtök, og þú ert klár að fara að hjóla.
LÍTILL EN STÖÐUGUR
Trainerinn tekur lítið gólfpláss (675 x 650 mm), en er mjög stöðugur.
ÞÆGILEGT AÐ GEYMA
Stuðningurinn fyrir framdekkið virkar sem haldfang þegar þarf að bera trainerinn, og sér einngi til þess að hjólastaðan sé rétt.

SEGULBREMSA
Það þarf ekki að tengja trainerinn við rafmagn, þökk sé öflugum segulbremsum sem auka og minnka mótstöðuna.
MÓTSTÖÐUSTÝRING
Einföld stýring sem þú setur á hjóli, stjórnar mótstöðunni frá 1 uppí 10, upp að 1050 wöttum.
RAUNVERULEG HJÓLATILFINNING
Kasthjól veitir mjúka og raunverulega hjólatilfinningu.
MJÚKUR OG HLJÓÐLÁTUR
Trainerinn er lokaður og er því hljóðlátur og þægilegur í notkun.
HVERSU LANGT OG HVERSU HRATT
Bættu við hraðamæli (seldur sér) til að fylgjast með hversu hratt og hversu langt þú ert að fara. Nýttu þér sérsniðin æfingaplön sem hjálpa þér að ná þínum markmiðum. Þú getur hlaðið upp GPS gögnum, keppt við aðra, hjólað á kortum í þrívídd og fleira.
TÆKNIUPPLÝSINGAR
General
DIMENSION | 675 x 650 mm |
---|---|
DIMENSIONS WHEN FOLDED | 565 x 410 x 245 mm |
WEIGHT | 18.8 lbs (8.5 kg) |
HEIGHT | 410 mm |
Connectivity
CONTROL BY | Handlebar resistance lever with 10 positions |
---|
Indoor training features
MAGNETS | 2 x 8 permanent ferrite magnets |
---|---|
TRANSMISSION | Roller, 30 mm |
ELECTRICAL REQUIREMENT | No power required |
SUITABLE AXLES | Width of rear fork: Race 130 mm, MTB 135 mm. Adapters for other widths available |
MAX POWER | 1050 Watt |
MAX TORQUE | 17 Nm |
MAX BRAKE FORCE | 50 N |
FLYWHEEL | 1.6 kg |
MASS INERTIA | 9.2 kg |