Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

Powertraveller Swift 40 – 10000mAh

9.900 kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: PTL-SFT040 Flokkar: ,

Vörulýsing

LÍTILL OG ÖFLUGUR
Þó svo hann sé lítill og nettur þá er Swift 40 með 10000mAh rafhlöðu. Hana er ekki einungis hægt að nota til að hlaða lítil raftæki heldur getur hún hlaðið fartölvur sem taka hleðslu í gegnum USB-C kapal.

INNBYGGÐIR KAPPLAR
Innbyggðir Micro USB og Lightning kapplar sjá til þess að þú týnir aldrei snúrunum. Þessir kapplar eru geymdir inn í Swift 40 þegar þú ert búinn að nota þá.

 

EIGINLEIKAR

 • Hleðslubanki 10000mAh/37Wh
  • Innbyggður Micro USB kapall – útgangur: 5V/2.1A
  • Innbyggður Lightning USB kapall – útgangur: 5V/2.4A
  • 1x Micro USB inngangur: 5V/2A
  • 1x USB-C inngangur/útgangur: 5V/3A PD 18W Max
  • 1x USB útgangur hraðhleðsla 18W Max
  • 5 LED ljós sýna stöðu á rafhlöðunni
  • Þyngd: 285g
  • Stærð: 140mm x 78mm x 16.5mm

Tengdar vörur