Verið velkomin 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

Powertraveller Falcon 21

29.900 kr.

Vörunúmer: PTL-FLS021 Flokkar: ,

Vörulýsing

GÓÐ Í FERÐALÖG
Ferðin okkar á topp Everest árið 2018 var frábært. Falcon 21 er mjög góð sólarsella, ég elska hana. Hún hleður tækin mjög hratt. Þessi mynd af Gulnur Tumbat (fyrsta tyrkneska konan sem komst á topp Everest Nepal megin) var tekin í búðum 2 í 6400 metra hæð. - Ryan Waters – Fjallaklifrari

VATNS- OG RYKÞOLIN
Falcon 21 virkar vel í ryki útaf IPX4 staðlinum. Efnið í henni er endingargott og sér til þess að hún sé tilbúin í næsta ferðalag.

 

EIGINLEIKAR

 • 21W samanbrjótanleg sólarrafhlaða
 • SunPower™ sellur
 • 4x göt til að festa sólarselluna
 • Vatnsþolin (IPX4)
 • Endingargott efni úr pólýester
 • 1x USB útgangur: 5V/3A Max
 • 1x DC útgangur: 20V/1A
 • LED stöðuljós
 • Þyngd: 470g
 • Stærð: 157mm x 280mm x 11mm (samanbrotin)
  665mm x 280mm x 3mm (óbrotin)

Tengdar vörur