Vertu velkomin/n 😀 Opið í Ögurhvarfi mán-fös 9:30-17

Frí sending á pósthús á pöntunum yfir kr. 15.000

GPSMAP 276Cx

134.900 kr.

2 á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: 010-01607-01 Flokkar: ,
▼ LÝSING
▼ TÆKNIUPPLÝSINGAR
▼ AUKAHLUTIR

FRÁBÆRT GPS TÆKI FYRIR SLEÐANN OG JEPPANN

Ef þú villt upplifa það besta frá Garmin þá er GPSMAP 276Cx tækið fyrir þig. Það er hægt að nota þetta tæki í utan vegar akstri, á bát og á vegum. Nýi 276Cx er hágæða GPS tæki sem byggir á grunni frá gamla 276 tækinu með öllum sömu eiginleikum og voru í gamla tækinu og svo er bætt við nýjum eiginleikum.

Golf

Styður GPS og GLONASS.

Stór, bjartur WVGA 5″ skjár með glampavörn.

Vegaleiðsögn og hentar einnig í utanvegakstur.

Innbygðir ABC skynjarar.

Vatnshelt niður á 1 meter í 30 mín.

Rafhlöðuending: Allt að 18 klst. í GPS notkun.

BYGGT ÚT FRÁ GAMLA GÓÐA 276C

Nýja GPSMAP 276Cx er hannað útfrá hinu sögufræga GPSMAP 276C, sem var frægasta, fjölhæfasta og öflugasta tækið frá Garmin í sínum flokki. Til að tryggja að þú hafir sömu upplifun og þú fékkst með gamla 276 þá er stýrikerfi tækisins eiginlega það sama. – meiri segja takkarnir á tækinu er þeir sömu.

INNBYGGT GPS

GPSMAP 276Cx tekur við merki frá bæði GPS og GLONASS gervihnöttum sem gefur þér meiri nákvæmni á staðsetningu í erfiðum aðstæðum; Það er möguleiki að tengja utanáliggjandi loftnet (með MCX tengi) til að bæta móttökuna, í flestum tilfellum er það þó óþarfi.

ABC SKYNJARAR

Til að fá nákvæma hæðamælingu sem getur stundum reynst mikilvægt er loftvog innbyggð í tækinu (barometric altimeter) sem gefur þér nákvæmar hæðar upplýsingar. GPSMAP 276Cx hefur innbyggðan 3-ása rafeindarkompás sem gefur þér nákvæma stefnu í hvaða aðstæðum sem er, meira segja þegar þú ert kyrrstæður.

SKJÁR OG STÝRIKERFI

Við vitum hvað það er miklvægt að vera með bjartan og skýran skjá. GPSMAP 276Cx er með stóran, bjartan 5″ skjá, með frábærri upplausn og góðri lita samsetningu sem auðveldar þér að skoða kortið í sem bestri mynd. Það er hægt horfa á skjáinn úr öllum áttum án þess að myndin breytist. Bjarti skjárinn og stýrikerfi tækisins sem stjórnað er með takkaborði hentar vel við allar aðstæður, jafnvel í miklum hristing.

HARÐGERT

GPSMAP 276Cx er sérhannað til að hægt sé nota tækið í sem flest og við nánast allar aðstæður. GPSMAP 276Cx er harðgert og vatnshelt niður á 1 meter í 30 mínútur. 

RAFHLÖÐUENDING

Það er hægt að fá straum inn í gegnum festinguna sem fylgir tækinu frá bæði 12/24v auk þess að þú getur fengið straum frá hleðslurafhlöðu sem er með endingu í allt að 16 klst eða notað 3 stk af AA rafhlöðum sem gefur þér endingu í allt að 8 klst (með NiMH eða Lithium AA rafhlöðum).

KORTALAUSNIR

Nánast hvert sem þú villt fara, þá er hægt að fá kort af þeim stað. GPSMAP 276Cx kemur mep 8GB innra minni sem innheldur grunnkort af öllum heiminum, Recreational korti af Evrópu og einnig fylgir eins árs áksrift af BirdsEye Satellite Imagery. Hægt er að bæta við Íslandskortinu frá okkur.

TENGIMÖGULEIKAR

Nýja GPSMAP 276Cx kemur með mismunandi tengimöguleikum. Þú getur tengst Bluetooth heyrnatólum, græjum eða hjálm til að fá inn raddleiðsögn. Tækið er einnig með ANT+ tengimöguleika og Wi-Fi.

FJÖLHÆFT

Tæki innheldur alhliða báta og útivistar eiginleika og það styður kortgrunna fyrir bæði á sjó og land.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

General

DIMENSION 191.5 x 94.5 x 44.0 mm
DISPLAY SIZE 127.0 mm (5.0″) diagonal
DISPLAY RESOLUTION 800 x 480 pixels
DISPLAY TYPE Bright, sunlight readable WVGA display
WEIGHT 450 g with included rechargeable pack; 415 g with AA batteries (not included)
WATER RATING IPX7
BATTERY TYPE Rechargeable lithium-ion (included) or 3 AA batteries (not included); NiMH or Lithium recommended
BATTERY LIFE Up to 16 hours (lithium-ion); up to 8 hours (AA batteries)
INTERFACE high speed mini USB and NMEA 0183 compatible
MEMORY/HISTORY 8 GB (3.2 GB available to use)

Sensors

HIGH-SENSITIVITY RECEIVER
GPS
GLONASS
BAROMETRIC ALTIMETER
COMPASS Yes (tilt-compensated 3-axis)
GPS COMPASS (WHILE MOVING)

Daily smart features

SMART NOTIFICATIONS ON HANDHELD
VIRB® CAMERA REMOTE
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT MOBILE
ACTIVE WEATHER 

Outdoor recreation

POINT-TO-POINT NAVIGATION
AREA CALCULATION
HUNT/FISH CALENDAR
SUN AND MOON INFORMATION
GEOCACHING-FRIENDLY yes (Geocache Live)
CUSTOM MAPS COMPATIBLE yes (500 custom map tiles)
PICTURE VIEWER
CAMERA

No

Maps & memory

PRELOADED MAPS

Preloaded Recreational Map of Europe & BirdsEye Satellite Imagery download

ABILITY TO ADD MAPS
BASEMAP
AUTOMATIC ROUTING (TURN BY TURN ROUTING ON ROADS) FOR OUTDOOR ACTIVITIES Yes (with optional mapping for detailed roads)
AUTOMATIC ROUTING (TURN BY TURN ROUTING ON ROADS) FOR MOTORIZED VEHICLES
MAP SEGMENTS 15,000
INCLUDES DETAILED HYDROGRAPHIC FEATURES (COASTLINES, LAKE/RIVER SHORELINES, WETLANDS AND PERENNIAL AND SEASONAL STREAMS) yes (preloaded City Navigator version)
INCLUDES SEARCHABLE POINTS OF INTERESTS (PARKS, CAMPGROUNDS, SCENIC LOOKOUTS AND PICNIC SITES) yes (preloaded City Navigator version)
DISPLAYS NATIONAL, STATE AND LOCAL PARKS, FORESTS, AND WILDERNESS AREAS yes (preloaded City Navigator version)
STORAGE AND POWER CAPACITY microSD card (not included)
WAYPOINTS/FAVOURITES/LOCATIONS 10000
TRACKS 250
NAVIGATION TRACK LOG 20,000 points, 250 saved tracks
NAVIGATION ROUTES 250, 250 points per route; 50 points auto routing

Outdoor applications

COMPATIBLE WITH GARMIN EXPLORE™ APP
GARMIN EXPLORE WEBSITE COMPATIBLE
DOG TRACKING Yes (when paired to compatible dog track system)

Connections

CONNECTIONS WIRELESS CONNECTIVITY yes ((Wi-Fi®, BLUETOOTH®, ANT+®)

Additional

ADDITIONAL
  • Maximum number of Map segments: 15,000
  • Wi-Fi: Yes
  • ANT+: Yes
  • Bluetooth: Yes
  • Active weather: Yes